
Dansinn í Klúbbnum
12. JÚN
20:00
IÐNÓ
30. maí -14. júní 2026
Sjóðheitur dansviðburður í Klúbbnum! DRIF er vefútvarp staðsett í Gamla söluturninum á Lækjartorgi og er hugsað sem gluggi inn í íslensku raftónlistarsenuna. Nú mæta plötusnúðar á vegum DRIFs í Klúbbinn.
Atli James Justinsson Rebbeck hefur séð um alla skipulagningu og viðhald verkefnisins DRIF síðan það fór af stað í maí 2023. Einnig er hann plötusnúður og tónlistarmaður undir nafninu Jamesendir, bókari og stofnandi plötuútgáfunnar LÍM.
20:00-00:00
Hjólastólaaðgengi er í Iðnó.
Auka upplýsingar um aðgengi á viðburðinum eru hér.
Næsta strætóstoppistöð heitir Ráðhúsið. Stoppistöðin MR er einnig nærri sem og Hallargarðurinn.