1.-16. júní 2024

Hér & nú: Safer Spaces

14. JÚN
17:00
IÐNÓ

Pallborð þar sem gestir frá Sleik, Andrými og Svigrúmi deila reynslusögum, fara yfir hugmyndir um örugg rými, ábyrgð skipuleggjenda í róttæku félagslegu rými og hvernig hlúa megi að fólki á viðburðum, hátíðum, fundum og í partýjum. Happy hour á barnum og opnar umræður í lokin.

Viðburðurinn fer fram á ensku.

Ljósmynd: Ben Wicks / Unsplash

17:00-18:00

Ókeypis

Aðgengi

Hjólastólaaðgengi er í Iðnó. Næsta strætóstoppistöð heitir Ráðhúsið. Stoppistöðin MR er einnig nærri sem og Hallargarðurinn. 

Strætóleiðir á viðburð
LEIÐ 1
LEIÐ 3
LEIÐ 6
LEIÐ 11
LEIÐ 12
LEIÐ 13