
DragUngar- Dragkvöld unga fólksins
11. JÚN
20:00
IÐNÓ
30. maí -14. júní 2026
Pallborð þar sem gestir frá Sleik, Andrými og Svigrúmi deila reynslusögum, fara yfir hugmyndir um örugg rými, ábyrgð skipuleggjenda í róttæku félagslegu rými og hvernig hlúa megi að fólki á viðburðum, hátíðum, fundum og í partýjum. Happy hour á barnum og opnar umræður í lokin.
Viðburðurinn fer fram á ensku.
Ljósmynd: Ben Wicks / Unsplash
Hjólastólaaðgengi er í Iðnó. Næsta strætóstoppistöð heitir Ráðhúsið. Stoppistöðin MR er einnig nærri sem og Hallargarðurinn.