
Hér á ég heima
2. - 16. JÚN
12:00
GERÐARSAFN
30. maí -14. júní 2026
Pallborðsumræður þar sem danslistafólk af hátíðinni tekur stöðuna á danssenunni á Íslandi í dag. Hvað er að breytast, hvaða fólk er það sem dansar og geta ólíkir straumar og stílar átt sér stefnumót?
Á íslensku.
Hjólastólaaðgengi er í Iðnó. Næsta strætóstoppistöð heitir Ráðhúsið. Stoppistöðin MR er einnig nærri sem og Hallargarðurinn.