12. desember 2024
26. apríl 2024
Listahátíð leitar að sjálfboðaliðum!
Listahátíð leitar að vöskum sjálfboðaliðum! Okkur vantar sprækt og áreiðanlegt fólk til að aðstoða okkur við allt mögulegt á hátíðinni 1.-16. júní næstkomandi. Langar þig að upplifa Listahátíð innan frá og kynnast nýju fólki og menningu?
Listahátíð í Reykjavík vinnur eftir aðgengisstefnu og leitast við að endurspegla fjölbreytileika mannlífsins, hvort sem er um að ræða listafólk, starfsfólk eða sjálfboðaliða.
Smelltu hér til að fylla út eyðublað og sækja um að vera sjálfboðaliði á Listahátíð í Reykjavík 2024.