1.-16. júní 2024

Langborð: Hver á menningararfinn?

12. JÚN
12:00
IÐNÓ

Hvað er menningararfur, hvernig verður hann til og hver skapa hann? Takið þátt í lifandi og brýnu samtali með listafólki hátíðarinnar og fleira fólki úr okkar sífellt fjölbreytilegra samfélagi. 

Að langborði er öllum boðið sem hafa áhuga á innihaldsríkum samræðum, hvort sem er með því að leggja orð í belg eða fylgjast með. Safaríkar samræður um umhverfismál og listir með listafólki hátíðarinnar, aktívistum og öllum sem vilja taka þátt. 

Hér má finna nánari upplýsingar um Langborð:
https://www.split-britches.com/long-table


Viðburðurinn fer fram á íslensku og ensku.

Ýmsir

12:00-13:00

Ókeypis

Aðgengi

Hjólastólaaðgengi er í Iðnó. Næsta strætóstoppistöð heitir Ráðhúsið. Stoppistöðin MR er einnig nærri sem og Hallargarðurinn. 

Strætóleiðir á viðburð
LEIÐ 1
LEIÐ 3
LEIÐ 6
LEIÐ 11
LEIÐ 12
LEIÐ 13