30. maí -14. júní 2026

Scoooootch!

8. - 9. JÚN
13:00
BORGARLEIKHÚSIÐ, LITLA SVIÐ

Sviðsverk fyrir tveggja ára og eldri

Í þessari bráðfjörugu og kostulegu sýningu fyrir börn á leikskólaaldri sjáum við vaska kvennarokksveit skapa heilan heim úr harla óvenjulegum efnivið - límbandi!

Konurnar glíma við óstýrilátt límbandið sem vefst þvers og kruss um rýmið og jafnvel þær sjálfar og afhjúpar þannig falda veröld. Hver þráður segir sögu og það sem birtist á sviðinu kallar fram hughrif um skjól, umbreytingu og samveru. Þessi skemmtilega sýning hvetur börn jafnt sem fullorðna til að koma auga á og gleðjast yfir hinu óvenjulega í því allra hversdagslegasta.

Scoooootch! er án orða og hentar fyrir tveggja ára og eldri.

Sviðshönnun & leikstjórn: Amélie Poirier
Leikarar: Mariane Berthault, Audrey Robin, Clémentine Vanlerberghe
Hljóð: Mariane Berthault
Ljós: Henri-Emmanuel Doublier
Leikmynd: Philémon Vanorlé
Límbandsvinna: Audrey Robin
Listræn ráðgjöf: Lyly Chartiez-Mignauw & Dinaïg Stall

Amélie Poirier (FR)
Mariane Berthault (FR)
Audrey Robin (FR)
Clémentine Vanlerberghe (FR)
Cie Les Nouveaux Ballets du Nord-Pas de Calais (FR)
Synthèse Additive (CA)

8. júní kl. 13:00
8. júní kl. 15:00 - afslöppuð sýning
9. júní kl. 15:00

2.000 - 4.500 kr
Kaupa miða

French Ministry of Culture in Hauts-de-France, Région Hauts-de-France, Départment of the Pas-de-Calais, lÁDAMI, French Institut/City of Lille, Le Cube at Montréal: International center for research and creation for kids and young people, Teatrop (French institut in Serbia), The network Petits Bonheurs (QC), art council of Québec, art council of Montréal

Aðgengi

Mjög gott hjólastólaaðgengi í Borgarleikhúsinu.

Tónmöskvi er aðgengilegur í miðasölu.

Strætóstoppistöðvarnar Borgarleikhúsið og Verzló eru næstar. Stoppistöðvarnar Kringlan og Kringlumýrarbraut eru einnig nálægt.

Strætóleiðir á viðburð
LEIÐ 2
LEIÐ 13
LEIÐ 14
LEIÐ 3
LEIÐ 4
LEIÐ 6
LEIÐ 57
LEIÐ 1
LEIÐ 55