30. maí -14. júní 2026

Ruslveisla — Matarboð

3. JÚN
20:00
IÐNÓ

Elín Margot og Pola Sutryk bjóða gestum í mat til að spjalla og prófa rétti sem voru búnir til í opna eldhúsinu á undan. Sérfræðingar úr matvælaiðnaðinum taka þátt og gefa gestum færi á að skiptast á skoðunum, þekkingu og hugmyndum um hvernig við getum komið í veg fyrir matarsóun. Ókeypis þátttaka og öll velkomin hvenær sem er.

Viðburðurinn fer fram á ensku.

Elín Margot Ármannsdóttir
Pola Sutryk

20:00-22:00

Ókeypis

Aðgengi

Hjólastólaaðgengi er í Iðnó. Næsta strætóstoppistöð heitir Ráðhúsið. Stoppistöðin MR er einnig nærri sem og Hallargarðurinn. 

Strætóleiðir á viðburð
LEIÐ 1
LEIÐ 3
LEIÐ 6
LEIÐ 11
LEIÐ 12
LEIÐ 13