
Hér & nú: List og vellíðan
5. JÚN
16:30
IÐNÓ
30. maí -14. júní 2026
Komið og spreytið ykkur á aðferð Johns Cage við að skapa tónverk upp úr bókmenntaverki. Aðstandendur verksins Niður segja frá og veita innblástur. Happy hour á barnum!
Viðburðurinn fer fram á íslensku og ensku.
Hjólastólaaðgengi er í Iðnó. Næsta strætóstoppistöð heitir Ráðhúsið. Stoppistöðin MR er einnig nærri sem og Hallargarðurinn.