
Rokkað og dansað með Sæma Rokk
13. JÚN
20:00
IÐNÓ
30. maí -14. júní 2026
Öll velkomin á geggjaðan dansviðburð fyrir alla aldurshópa þar sem plötusnúðar sem þið hefðuð aldrei búist við að sjá fylla Iðnó af sinni uppáhalds tónlist. Við bjóðum upp á glamúr- og glimmerstöð þar sem gestir geta dressað sig upp. Takið ömmu, litlu frændurna, unglinginn í fjölskyldunni, vinahópinn og nágrannana með! Dönsum saman undir glitrandi diskókúlu!
Ljósmynd: yfirtaka - Krakkaveldi
16:00-18:00
Hjólastólaaðgengi er í Iðnó. Næsta strætóstoppistöð heitir Ráðhúsið. Stoppistöðin MR er einnig nærri sem og Hallargarðurinn.