30. maí -14. júní 2026

NASSIM

5. - 7. JÚN
20:00
TJARNARBÍÓ

Nýr aðalleikari á hverju kvöldi

„Kæri leikari, mig langar að sýna þér svolítið. Vissirðu að á farsí er nafnið mitt skrifað svona: „.RUOPNAMIELOS MISSAN itieh gÉ”?”

Frá íranska leikskáldinu Nassim Soleimanpour kemur ný og áræðin leikhúsupplifun. Á hverju kvöldi stígur nýr leikari á svið með Nassim en handritið bíður óséð í innsigluðum kassa sem leikarinn fær ekki aðgang að fyrr en sýningin hefst ...

Verkið NASSIM er byggt á eigin reynslu höfundarins sem skoðar krafta tungumálsins og hvernig það getur bæði sameinað okkur og sundrað. NASSIM er skemmtileg og hjartnæm leikhúsupplifun sem lætur engan ósnortinn. Verk Nassims Soleimanpour hafa verið þýdd á um 30 tungumál og verið leikin mörg þúsund sinnum um allan heim.

Á Listahátíð verða þrjár sýningar á NASSIM og leikararnir Brynhildur Guðjónsdóttir, Halldóra Geirharðsdóttir og Ingvar E. Sigurðsson taka stökkið út í óvissuna með Nassim sjálfum.

Höfundur & flytjandi: Nassim Soleimanpour
Flytjandi: Ath. Nýr leikari stígur á svið á hverju kvöldi.

5. júní Brynhildur Guðjónsdóttir
6. júní Halldóra Geirharðsdóttir
7. júní Ingvar E. Sigurðsson

Leikstjóri: Omar Elerian
Framkvæmdastjóri: Shirin Ghaffari
Hönnuður: Rhys Jarman
Hljóðhönnun: James Swadlo
Ljósahönnuður: Rajiv Pattani
Verkefnisstjóri: Michael Ager
Sviðsstjóri: Rike Berg
Ritstjórn handrits: Carolina Ortega & Stewart Pringle
Framleiðsla: Nassim Soleimanpour Productions / Bush Theatre

Þýðandi: Salka Guðmundsdóttir

Nassim Soleimanpour (IR)
Brynhildur Guðjónsdóttir (IS)
Halldóra Geirharðsdóttir (IS)
Ingvar E. Sigurðsson (IS)
4.500 kr
Kaupa miða

Aðgengi

Aðgengi er fyrir hjólastóla. Starfsfólk miðasölu aðstoðar notendur hjólastóla við að finna góðan stað í salnum.
Næsta strætóstoppistöð er Ráðhúsið, en stoppistöðvarnar MR og Llkjartorg eru einnig nálægt.

Strætóleiðir á viðburð
LEIÐ 1
LEIÐ 3
LEIÐ 6
LEIÐ 11
LEIÐ 12
LEIÐ 13
LEIÐ 55

Myndaalbúm