1.-16. júní 2024

Leiðsögn: (Post)

11. JÚN
14:00
NORRÆNA HÚSIÐ

Kolbrún Ýr Einarsdóttir, kynningarstjóri Norræna hússins, segir gestum frá sýningunni (Post).

Ókeypis

Aðgengi

Norræna húsið hefur ágætt aðgengi í flest rými hússins. Að húsinu liggur hjólastólarampur og inni í húsinu er lyfta sem fer niður í sýningarrýmið Hvelfingu. Því miður er einungis stigi niður í barnabókasafnið frá bókasafninu sjálfu en fyrir hjólastóla er aðgengilegt inná barnabókasafnið frá Hvelfingu. Aðgengileg salerni eru á aðalhæð hússins og eru öll salerni kynhlutlaus.
Næsta strætóstoppistöð heitir Háskólatorg. Stoppistöðin Veröld er einnig nærri sem og Háskóli Íslands og Íslensk erfðagreining.

Strætóleiðir á viðburð
LEIÐ 12
LEIÐ 15
LEIÐ 1
LEIÐ 3
LEIÐ 6
LEIÐ 11
LEIÐ 12
LEIÐ 55