30. maí -14. júní 2026

Á milli mála- Boðið á bakkanum

1. JÚN
11:00
IÐNÓ

Stórskemmtileg fjölskyldusmiðja þar sem þátttakendur læra uppskriftir sem henta bæði tjarnarfuglunum og fólki. Í lok smiðjunnar verða réttirnir bornir fram svo að gestir á fótum og fitum geti notið saman. Viðburðurinn hentar fólki frá 4 ára aldri og upp úr.

Á íslensku og ensku.

Skráning á skraning@artfest.is 


Anna Andrea Winther
Agnes Ársælsdóttir

11:00-13:00

Ókeypis

Aðgengi

Hjólastólaaðgengi er í Iðnó. Næsta strætóstoppistöð heitir Ráðhúsið. Stoppistöðin MR er einnig nærri sem og Hallargarðurinn. 

Strætóleiðir á viðburð
LEIÐ 1
LEIÐ 3
LEIÐ 6
LEIÐ 11
LEIÐ 12
LEIÐ 13