Til baka
Til baka
#reykjavikartsfestival2018 #listahatid2018
Leiklist Ritlist Úti

Bláklukkur fyrir háttinn

HARPA ARNARDÓTTIR (ISL), AUGNABLIK (ISL)

6
jún.
-
7
júl.
Kl. 20:00
Landsfjórðungar
Sjá kort

Nýtt leikrit Hörpu Arnardóttur verður flutt sem hljóðverk úti í náttúrunni á fjórum mismunandi stöðum á landinu. 

Nýtt leikrit Hörpu Arnardóttur verður flutt sem hljóðverk úti í náttúrunni á fjórum mismunandi stöðum á landinu. Gestir mæta á fyrirfram gefinn stað og fara í stutta göngu (20-30 mínútur) í fylgd leiðsögukonu þar til komið er að hirðingjatjaldi á vel völdum stað fjarri mannabyggðum þar sem hlustað er á leikverkið.

Mæja:Við erum fallin tré.

Siggi:Í rökum mosa.

Mæja:Segðu eitthvað fallegt.

Siggi:Mold.

Mæja:Takk.

 

Leikskáld: Harpa Arnardóttir
Listrænn stjórnandi: Harpa Arnardóttir
Leikarar: Kristbjörg Kjeld, Ingvar E. Sigurðsson, Harpa Arnardóttir 

 

Suður: 6. 7. & 8. júní Uxahryggir 
Vestur: 15. 16. & 17. júní Snæfellsnes
Norður: 29. & 30. júní Mývatnsöræfi
Austur: 6. & 7. júlí Jökuldalsheiði

 

Upplýsingar um nánari staðsetningu verða birtar hér þegar nær dregur.